A A A

Afleysingar frá Ísafirđi

18.05 2005 |
Sú var tíđ ađ stofnunin treysti á afleysingu ljósmćđra frá Reykjavík en nú eru breyttir tímar.

Undanfariđ ár hafa ljósmćđur hér viđ stofnunina fariđ til Reykjavíkur og leyst ţar af. 
Ţćr skipta međ sér 50% stöđu á fćđingadeild Landsspítalans og fara ţangađ ađ vinna ţegar ţörf er á.

Ţetta er mjög jákvćđ ţróun ţar sem stofnunin getur nú veitt ţessa ţjónustu annađ og ljósmćđurnar halda góđum tengslum viđ fagfólk á öđrum stöđum.

Vefumsjón