A A A

Af mönnum og dýrum

28.05 2008 | Svavar Ţór Guđmundsson
Ţessi myndarlega maríuerluhnáta hefur gert sér hreiđur í einu af mörgum skotum á byggingu Fjórđungssjúkrahússins á Ísafirđi. Ţar virđist hún una hag sínum vel, enda veit hún sem er ađ hún er í góđum höndum ţegar fyrstu goggarnir gćgjast í heiminn. Hún ţó ólíkt rólegri yfir ţessu öllu en ljósmćđurnar sem bíđa međ öndina í hálsinum enda eru fjölburafćđingar ekki daglegt brauđ á fćđingardeildinni.

 
Vefumsjón