A A A

2. desember 2021 - Örvunarskammtur vegna Covid - 19

4.11 2021 | Hildur Elísabet Pétursdóttir

70 ára og eldri 

Boðið er upp á örvunarbólusetningu þegar 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. Fólk fær sent boð í símann sinn. Aðstandendur eru beðnir um að fylgjast með boðum til eldri einstaklinga. 

 

60 - 70 ára 

Boðið er upp á örvunarbólusetningu þegar 6 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. Fólk fær sent boð í símann sinn. 

 

ATH

líða þurfa 14 dagar á milli influensubólusetningar og Covid - bólusetningar. 

Vefumsjón