Bólusetningar ferðamanna
Áður en haldið er í ferðalag er gott að huga að bólusetningum en fjölmargir smitsjúkdómar eru landlægir í suðlægum löndum.
Góð leið til að finna út hvaða bólusetningar þú þarft til að ferðast til ákveðinna landa er hægt að nota heimasíðu CDC,
ATH: Einstaka bólusetningar þarf að fá oftar en einu sinni með t.d. fjögurra vikna millibili, svo rétt er að gá að því sérstaklega með góðum fyrirvara.
Helstu sjúkdómaheiti:
Diptheria = Barnaveiki
Yellow fever = Gulusótt
Hepatitis A/B = Lifrarbólga A/B
HIV/aids = HIV smitun/Alnæmi
Japanese encephalitis = Japönsk heilabólga
Malaria = malaría
Rabies = Hundaæði
Tetanus = Stífkrampi
Tuberculosis = Berklar
Typhoid fever = Taugaveiki